06.05.2011 00:00
Sibba SU 20 eða Halldór Ásgrímsson
Næst eru það myndir af Sibbu SU 20 að leggjast að eftir túr tvö á strandveiðum og eiganda hans Ólafi Níels Eiríkssyni forðagæslumanni með meiru, en hugmynd sem var gaukað að honum fyrir stuttu að umskíra bátinn og láta hann heita Halldór Ásgrímsson. Þa' hefur ekki ennþá alveg fallið í kramið hjá honum













6688. Sibba SU 20, og eigandinn Ólafur Níels Eiríksson © myndir Óðinn Magnason, á Fáskrúðsfirði í maí 2011
Skrifað af Emil Páli
