04.05.2011 22:39
Haffari keyptur til Reykjavíkur
Haffari sem undanfarin ár hefur verið gerður út á sjóstangaveiði og aðra ferðaþjónustu frá Akureyir hefur nú verið seldur Sérferðum í Reykjavik og er báturinn kominn suður.
1463. Haffari, í Reykjavíkurhöfn í dag © mynd Sigurður Bergþórsson, 4. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
