03.05.2011 12:23
Ráðgátan leyst
Nú er komið í ljós hvað orsakaði lekann um borð í Norðurljósi RE. Mun það vera kragi umhverfis lúgu á dekkinu, sem var þarna að gefa sig í tímana rás. Átti því allur sjór sem skettist inn á dekkið, auðvelda leið niður.

7317. Norðurljós RE 161, í Grófinni í morgun © mynd Emil Páll, 3. maí 2011

7317. Norðurljós RE 161, í Grófinni í morgun © mynd Emil Páll, 3. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
