02.05.2011 23:07
Rafn KE 41
Flestir Suðurnesjabátarnir réru á þá slóð sem togararnir voru að mokfiska í gær, úti af Sandgerði. Þeir á Rafni gerðu það þó ekki og héldu sig fyrir innan Garðskaga, en engu að síður náðu þeir skammtinum sínum.

7212. Rafn KE 41, að landa í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 2. maí 2011

7212. Rafn KE 41, að landa í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 2. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
