02.05.2011 14:30
Þórhalla fyrst strandveiðibáta í Keflavík
Þórhalla HF 144, kom inn rétt fyrir kl. 13 í dag og er að mér skilst fyrst strandveiðibáta til að landa í Keflavík á þessu úthaldi sem hófst á miðnætti. Hafi einhver komið á undan henni, þá hefur hann farið ansi vel framhjá mér. Birti ég nú nokkrar myndir af bátnum er hann kom inn til Keflavíkur, en fleiri myndir af honum og þá meiri nærmyndir birti ég um miðnætti í nótt.






6771. Þórhalla HF 144, kemur inn til Keflavíkur í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 2. maí 2011






6771. Þórhalla HF 144, kemur inn til Keflavíkur í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 2. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
