01.05.2011 19:10

Arnarstapi: Strandveiðar að hefjast

Hér er mynd frá Arnarstapa, sem Gísli Gíslason tók um kl. 17 í dag, en þó nokkrir bátar eru komnir þangað og ætla að gera út þaðan núna þegar strandveiðarnar eru hafnar en þær byrja á miðnætti í kvöld.
Að sögn Gísla var Bongó blíða þar í dag.


     Frá Arnarstapa í dag í bongó blíðu, en Strandveiðar hefjast á miðnætti © mynd Gísli Gíslason, 1. maí 2011