01.05.2011 11:30
Wilson Clyde
Eins og sést á syrpunni sem ég birti hér á eftir var skyggnið út frá Sandgerði sérstaklega gott í morgun og því mátti sjá mikinn togaraflota og flota stærri skipa. Einnig var Wilson Clyde að sigla þarna fram hjá á leið sinni til Straumsvíkur. Birti ég hér myndir af flutningaskipinu en togarasyrpan kemur aðeins síðar.

Wilson Clyde og óþekktur togari í morgun. © mynd tekin ofan af Miðnesheiði og yfir húsin í Sandgerði.

Wilson Clyde og gæti verið 1039. Oddgeir EA 600. Séð frá Sandgerðishöfn

Wilson Clyde siglir fram hjá Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll. 1. maí 2011

Wilson Clyde og óþekktur togari í morgun. © mynd tekin ofan af Miðnesheiði og yfir húsin í Sandgerði.

Wilson Clyde og gæti verið 1039. Oddgeir EA 600. Séð frá Sandgerðishöfn

Wilson Clyde siglir fram hjá Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll. 1. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
