01.05.2011 10:35

Lena keypt til Sandgerðis

Hinn fallegi eikarbátur Lena ÍS 61, hefur að undanförnu verið í klössun í Njarðvikurslipp, en er nú komin út. Báturinn sem lengi hefur verið á söluskrá hefur nú verið seldur aðilum í Sandgerði, skipstjóra og fyrirtækisaðila á staðnum.




   1396. Lena, í Njarðvikurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 1. maí 2011