29.04.2011 18:28
Sigurfari VE 138

1743. Sigurfari VE 138 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 79 hjá Strandby Skipværft A/S í Strandby, Danmörku 1984. sérstaklega byggður til togveiða. Lengdur og yfirbyggður 1988. Lengdur og endurbyggður í Nordship í Gdynia í Póllandi og sett á skipið perustefni 1999 og aftur meiri breytingar 2002. Keyptur hingað til lands 1986.
Nöfn: Glomfjord FG 059, Sigurfari VE 138 og núverandi nafn: Sigurfari GK 138
Skrifað af Emil Páli
