29.04.2011 10:43
Ásbjörg RE 79

1487. Ásbjörg RE 79 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 15 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1977, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar og hljóp af stokkum 15. júní 1977 og afhentur 1. júlí.
Nöfn: Ásbjörg ST 9, Ásbjörg RE 79, Alli Júl ÞH 5, Valdimar SH 106, Númi KÓ 24 og núverandi nafn: Númi HF 62 ( og er í dag ferðaþjónustubátur)
Skrifað af Emil Páli
