29.04.2011 08:18
Guðfinnur KE 19

1371. Guðfinnur KE 19 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 4 hjá Vélsmiðjunni Stál hf., Seyðisfirði 1974. Lengdur, breikkaður og sett á hann perustefni hjá Ósey hf., Hafnarfirði 1995. Meiri endurbætur hjá Ósey 1996 og síðasta áfanga lokið síðan hjá sama fyrirtæki 17. júní 1997, en þá hafði hann verið lengdur og hækkaður og var nánast eins og nýr á eftir.
Nöfn: Vingþór NS 341, Sturlaugur ÁR 77, Guðfinnur KE 19, Bergur Vigfús GK 100, Guðrún HF 172, Linni SH 303, Linni II SH 308, Hjalteyrin EA 310 og núverandi nafn: Hannes Andrésson SH 737.
Skrifað af Emil Páli
