28.04.2011 19:00
Rauðsey AK 14

1030. Rauðsey AK 14 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Smíðanúmer 323 hjá Scheepswerf Gebr. Van der. Werft A/S, Deest, Hollandi 1967. Lengdur í Hollandi 1974. Yfirbyggður 1981. Breytt úr nótaskipi í línu- og netaskip hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur ehf. 2001 og fór í fyrstu veiðiferðina sem línuskip hinn örlagaríka dag 11. september 2001. Veltitankur settur í skipið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
Nöfn: Örfirisey RE 14, Rauðsey AK 14, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Arnþór EA 16, Goðatindur SU 57 og núverandi nafn: Páll Jónsson GK 7.
Skrifað af Emil Páli
