28.04.2011 17:00

Jóhanna Magnúsdóttir RE 74


            426. Jóhanna Magnúsdóttir RE 74 © mynd Snorrason

Smíðaður í Gilleleje í Danmörku 1958, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Brann og sökk út af Meðallandi 25. maí 1982.

Nöfn: Freyja ÍS 364, Freyja GK 364, Pólstjarnan KE 3 og Jóhanna Magnúsdóttir RE  74