28.04.2011 15:00
Áskell ÞH 48

298. Áskell ÞH 48 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Smíðaður í Strandby, Danmörku 1959, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Eldur kom upp í bátnum 21. nóv. 1988 út af Surtsey. Var hann dreginn til Vestmannaeyja, en talinn ónýtur og tekinn af skrá 17. jan. 1990.
Bar aðeins þetta eina nafn.
Skrifað af Emil Páli
