28.04.2011 13:00
Andri BA 100

276. Andri BA 100 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, ljósm.: Snorrason
Smíðaður í Löngstör, Danmörku 1959, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar og kom nýr til Patreksfjarðar í febrúarlok 1960. Endurbyggður Akranesi 1970. Ónýttist eftir árekstur við m.b. Guðmund Kristinn SU, úr af Austfjörðurm í okt. 1979.
Nöfn: Andri BA 100, Útey KE 116, Kristín GK 81 og Votaberg SU 14
Skrifað af Emil Páli
