27.04.2011 14:07

Sáttur við ef Gæslan kæmi ekki til Suðurnesja

Mikið yrði ég feginn, ef gæslan kæmi ekki hingað suður, því þrátt fyrir að margir hafi gert tilraun, hefur engum tekist að sannfæra mig um ágæti þess að gæslan kæmi hingað suður. Enda til hvers? Gæslan borgar ekki hafnargjöld og starfsfólkið býr á höfuðborgarsvæðinu og sjálfsagt er öll þjónusta boðin út. Nei og aftur nei, þeir mega mín vegna vera áfram í bænum.