27.04.2011 13:00
Berit / Scanwood
Þetta skip var leiguskip hjá Hafskip og fékk því aldrei íslenskt nafn, engu að síður birti ég mynd af því undir því nafni í höfn á Íslandi og síðan aðra mynd af skipinu undir síðara nafni

Berit, í höfn á Húsavík, í upphafi níunda áratugs síðustu aldar © mynd Hilmar Snorrason

Scanwood ex Berit © mynd Shipspotting, Kees Hemskerk, í maí 1988
Berit, í höfn á Húsavík, í upphafi níunda áratugs síðustu aldar © mynd Hilmar Snorrason
Scanwood ex Berit © mynd Shipspotting, Kees Hemskerk, í maí 1988
Skrifað af Emil Páli
