26.04.2011 12:39
Þrír Vísisbátar samtímis í Grindavík
Þessir þrír bátar frá Vísi hf., voru við sömu bryggju í morgun í Grindavík. Ef ég hefði ekki verið á svona mikilli hraðferð, hefði ég náð mynda af þremur Boizenburgerum hvorum á eftir öðrum, þ.e. Kristínu ÞH, Sighvati GK og Mörtu Ágústsdóttur GK, en á sumum myndanna sem nú birtast sést aðeins í Mörtu Ágústsdóttur fyrir aftan Sighvat.

237. Fjölnir SU 57, 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57, og síðan sést aðeins í 967. Mörtu Ágústsdóttur GK 14

Fyrst eru það Vísisbátarnir 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57. Sá svarti er systurskip hina beggja, Marta Ágústsdóttir GK 14

237. Fjölnir SU 57 © myndir Emil Páll, í Grindavík 26. apríl 2011

237. Fjölnir SU 57, 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57, og síðan sést aðeins í 967. Mörtu Ágústsdóttur GK 14

Fyrst eru það Vísisbátarnir 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57. Sá svarti er systurskip hina beggja, Marta Ágústsdóttir GK 14

237. Fjölnir SU 57 © myndir Emil Páll, í Grindavík 26. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
