26.04.2011 09:17
Gerda Maria ROS786
Þessi þýski togari kom til Keflavíkur í morgun um kl. 7 og er við ból rétt utan við hafnargarðinn og verður fram eftir degi í dag. Ástæðan fyrir komu skipsins eru áhafnarskipti.


Gerda Maria ROS786, á ytri höfninni í Keflavík á níunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 26.apríl 2011

Gerda Maria ROS786 © mynd Marine Traffic, Gerd ink


Gerda Maria ROS786, á ytri höfninni í Keflavík á níunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 26.apríl 2011

Gerda Maria ROS786 © mynd Marine Traffic, Gerd ink
Skrifað af Emil Páli
