25.04.2011 15:41
Queen Elizabeth, nýsmíðuð
Heiða Lára sendi mér nokkrar myndir af bát sem var smíðaður á Völlunum í Hafnarfirði í vetur. Heimahöfn hans er í Miðhúsum, Breiðuvík (Hamingjulandið), og verður hann gerður út á net og skemmtisiglingar.





Queen Elizabeth, nýsmíðuð © myndir Heiða Lára, í apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
