24.04.2011 22:36

Ný smábátahöfn í Reykjavík

Samkvæmt heimildum mínum eru hafnar breytingar á gömlu höfninni þar sem olíubryggjan var áður fyrir neðan Fiskimjölsverksmiðjuna og gera þar smábátahöfn til viðbótar þeirri sem nú er. Mun verða settar upp flotbryggjur er líða tekur á sumarið.




   Fyrsta sem kemur er að komin er olíubryggja fyrir smábátanna og síðan munu koma flotbryggjur © myndir Emil Páll, 24. apríl 2011