22.04.2011 21:00
Rós AK 41
Sigurbrandur sendi mér þessa mynd núna í kvöld og fylgdi með þessi textir:
,,Þessi er nýsjósettur á Akranesi, og heitir Rós AK 41 (7685). Ég veit ekki neitt um hann annað en það að hann er búinn að standa með framhlutann útúr skemmu við Ægisbrautina á Akranesi í um 2 ár held ég og var svo sjósettur í vikunni".
7685. Rós AK 41 (þessi fyrir miðri mynd) á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í dymbilvikunni 2011
Skrifað af Emil Páli
