22.04.2011 00:27
Hafrún ÞH 144 - Mar ÞH 281 og Vörður BA 142
Ísak Þór Ívarsson sendi mér þessar myndir og sagðist hann eiga þær, en hvort hann tók Þórshafnarmyndirnar eða einhver annar veit ég ekki. Togaramyndin er tekin af einhverjum ókunnum, því þessi togari var aðeins til með þessa skráningu á árunum 1947 til 1950 að hann fórst ásamt 5 mönnum. Níu menn björguðust í björgunarbát og þaðan um borð í annan togara.


1163. Hafrún ÞH 144 og 6597. Mar ÞH 281, á Þórshöfn fyrir þó nokkuð mörgum árum

Vörður BA 142 © myndir í eigu Ísaks Þórs Ívarssonar, en ljósm.: ókunnir


1163. Hafrún ÞH 144 og 6597. Mar ÞH 281, á Þórshöfn fyrir þó nokkuð mörgum árum

Vörður BA 142 © myndir í eigu Ísaks Þórs Ívarssonar, en ljósm.: ókunnir
Skrifað af Emil Páli
