21.04.2011 13:00
Ægir við Hólmsbergsvita
Varðskipið Ægir lá í morgun fast upp við land fyrir neðan Hólmsbergsvita og tók ég þá þessar myndir.

1066. Ægir, stutt frá landi við Hólmsbergsvita í morgun

Hér sést varðskipið og Hólmsbergsviti frá öðru sjónarhorni í morgun © myndir Emil Páll, 21. apríl 2011

1066. Ægir, stutt frá landi við Hólmsbergsvita í morgun

Hér sést varðskipið og Hólmsbergsviti frá öðru sjónarhorni í morgun © myndir Emil Páll, 21. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
