21.04.2011 08:38

Guðbjörg Steinunn GK 37

Fyrir nokkrum dögum birti ég mynd af þessum þar sem hann var í höfn á Akranesi. Hann hefur ekki borið mörg nöfn, raunar aðeins fjögur áður en hann fékk það sem hann er með á myndinni, en hét í fyrstu Þórir GK 251, þá Þórir SF 77, Þórir II SF 777 og Ólafur Magnússon HU 54.


    1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, í Njarðvík © mynd Hilmar Snorrason, 10. maí 2007