19.04.2011 12:26

Siggi Þórðar GK 197

Þessi ferðaþjónustubátur úr Grindavík var í fyrrasumar notaðir til ferðaþjónustu í Stykkishólmi og hef heyrt að nú standi til að gera hann út á sjóstöng í sumar frá Vogum. Hér er hann trúlega á leið í slipp í Njarðvik.


           1445. Siggi Þórðar GK 197, í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 19. apríl 2011