19.04.2011 12:04
Keilir SI 145
Þessi Siglufjarðarbátur var gerður út á síðustu vertíð frá Njarðvík eins og þá í fyrra, en því tímabili er nú lokið og því er hann kominn upp í slipp, áður en hann fer aftur til heimahaganna og þá til annarra veiða.


1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 19. apríl 2011


1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 19. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
