18.04.2011 21:25
Dröfn út um eldhúsgluggann
Það var óvanaleg, sérkennilegt og ansi skemmtilegt sjónarhorn sem hún Heiða Lára á Grundarfirði notfærði sér um kl. 19 í kvöld, er hún tók þessar myndasyrpu af útsýninu sem var hjá henni út um eldhúsgluggann. Myndaefnið var Dröfn RE 35 á Grundarfirði.











1574. Dröfn RE 35, á Grundarfirði um kl. 19 í kvöld © myndir Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir, 17. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
