18.04.2011 08:05
Búið að landa 200 tonnum úr Balvin frá Cuxhaven
visir.is:
Hluti aflans, sem fékkst úr kvóta Evrópusambandsins í Barentshafi, var unnn til útflutnings í fyrrinótt og sendur út ferskur með flugi á Frakklandsmarkað í gær.
Þetta mun vera í fyrsta skipti í meira en tuttugu ár, sem ferskum fiski er landað hérlendis úr skipi, skráðu í Evrópusambandinu, en Baldvin er í eigu dótturfélags Samherja í Þýskalandi.
Skrifað af Emil Páli
