16.04.2011 19:00
Hafsúlan eða hver?
Ferðaþjónustubáturinn Hafsúlan var við bryggju í Keflavík í dag og eins og sést á myndunum er engin merking um nafn á henni, aðeins skipaskrárnúmerið 2511.


2511. Hafsúlan eða ? í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 16. apríl 2011


2511. Hafsúlan eða ? í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 16. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
