16.04.2011 11:00
Siggi kafari og Wilson Muuga
Þessi mynd er frá þeim tíma er Wilson Muuga strandaði neðan við Hvalsneskirkju. Mun ég fljótlega bita góða syrpu frá björgun skipsins og þá sérstaklega eins og það kom fyrir augu Sigurðar Stefánssonar kafara.

Siggi Kafari Stefánsson á leið í land úr Wilson Muuga á strandstað neðan við Hvalsneskirkju © mynd í eigu Sigurðar Stefánssonar

Siggi Kafari Stefánsson á leið í land úr Wilson Muuga á strandstað neðan við Hvalsneskirkju © mynd í eigu Sigurðar Stefánssonar
Skrifað af Emil Páli
