15.04.2011 21:00

Dagrún ST 12

Hér koma nokkrar myndir sem Ísleifur Páll Karlsson háseti á Flugöldunni ST 54, sendi mér í kvöld af Dagrúnu ST 12 frá Djúpuvík á Ströndum sem hann tók núna á dögunum. Þarna siglir hún frá Djúpuvík út Reykjafjörðinn. - Sendi ég honum kærar þakkir fyrir -


      





  1184. Dagrún ST 12, á siglingu út Reykjafjörðinn, frá Djúpuvík © myndir Ísleifur Páll Karlsson, í apríl 2011