15.04.2011 08:13
Sæljós og Fjölnir
Þrátt fyrir að hann gengi á með hriðjum í morgun tókst mér að smella þessum tveimur myndum milli þeirra á rúnnti mínum fyrir kl. 8 í morgun.

1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í morgun

237. Fjölnir SU 57, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 15. apríl 2011

1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í morgun

237. Fjölnir SU 57, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 15. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
