14.04.2011 18:15
Lómur í Helguvík
Þessar myndir tók ég fyrir nokkrum mínútum úti í Helguvík, en þar er verið að skipa út mjöli í flutningaskipið Lóm, sem er að mig minnir í eigu íslendinga, þó það sé skráð í Noregi.



Lómur í Helguvík um kl. 18 í dag © myndir Emil Páll, 14. apríl 2011



Lómur í Helguvík um kl. 18 í dag © myndir Emil Páll, 14. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
