14.04.2011 14:00
Daðey og hestarnir
Eins og margir vita, er útgerð Daðeyjar GK, með mikla hestarækt í Grindavík, nánast hestabúgarð. Núna hafa þeir tekið upp það skemmtilega dæmi að setja hestamerki á bátinn, eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.

2617. Daðey GK 777, í Grindavík í morgun og aftanlega á hliðinni má sjá hestamerkið, en það sést betur á næstu mynd

Hestamerkið á Daðey frá Grindavík © myndir Emil Páll, 14. apríl 2011

2617. Daðey GK 777, í Grindavík í morgun og aftanlega á hliðinni má sjá hestamerkið, en það sést betur á næstu mynd

Hestamerkið á Daðey frá Grindavík © myndir Emil Páll, 14. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
