14.04.2011 12:15
Grindavík í morgun
Hér kemur grindvísk syrpa sem ég tók þar í morgun og síðar í dag kemur aðeins meira úr Grindavík er ég tek fyrir bát með skemmtilegu merki, en nánar um það þá.
Í Grindavík var lítið að gerast við höfnina, þó voru þeir á Aski eitthvað að eiga við snurvoðina og eru myndir af því, auk annarra mynda, þá birtist mynd af elsta og yngsta Boizenburgaranum, en slíka mynd hef ég raunar tekið áður o.fl. og segi því bara gjörið svo vel.

1743. Sigurfari GK 138, 2354. Valdimar GK 195 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10

2354. Valdimar GK 195 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10


1811. Askur GK 65

Elsti og yngsti báturinn úr hópi 18 systurskipa sem smíðaðir voru fyrir íslendinga í Bozenburg á sjöunda áratug síðustu aldar, en nokkrir er enn eftir hérlendis og hafa jafnvel farið i gegn um miklar breytingar. Aðrir hafa verið seldir erlendis bæði í pottinn og eins í rekstur þar. Þeir sem birtast hér eru 967. Marta Ágústsdóttir GK 14 og 1039. Oddgeir EA 600

1401. Ágúst GK 95

1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7
© myndir Emil Páll, í Grindavík í morgun, 14. apríl 2011
Í Grindavík var lítið að gerast við höfnina, þó voru þeir á Aski eitthvað að eiga við snurvoðina og eru myndir af því, auk annarra mynda, þá birtist mynd af elsta og yngsta Boizenburgaranum, en slíka mynd hef ég raunar tekið áður o.fl. og segi því bara gjörið svo vel.

1743. Sigurfari GK 138, 2354. Valdimar GK 195 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10

2354. Valdimar GK 195 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10


1811. Askur GK 65

Elsti og yngsti báturinn úr hópi 18 systurskipa sem smíðaðir voru fyrir íslendinga í Bozenburg á sjöunda áratug síðustu aldar, en nokkrir er enn eftir hérlendis og hafa jafnvel farið i gegn um miklar breytingar. Aðrir hafa verið seldir erlendis bæði í pottinn og eins í rekstur þar. Þeir sem birtast hér eru 967. Marta Ágústsdóttir GK 14 og 1039. Oddgeir EA 600

1401. Ágúst GK 95

1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7
© myndir Emil Páll, í Grindavík í morgun, 14. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
