13.04.2011 21:15

Þjóðverjar á Stakksfirði í kvöld

Hér eru myndir af þremur af þýsku fylgdarskipunum sem eiga að lenda í Reykjavík á morgun en eru fyrir akkerum hérna á Stakksfirðinum rétt í þessu en þetta eru F-215 Brandenburg og F-209 Rheinland-Pfalz. Sendandi myndanna er Guðmundur Falk. - Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.


                                                 F-209 Rheinland-Pfalz


                                               F-215 Brandenburg


   F-215 Brandenburg og F-209 Rheinland-Pfalz, á Stakksfirði í kvöld © myndir Guðmundur Falk, 13. apríl 2011