13.04.2011 00:00
2403. - 2404. - 2405.
Nú tek ég fyrir þrjá báta sem bera skipaskrárnúmer í röð og eru myndirnar fjórar, sem segir okkur að af einum bátanna eru tvær myndir, en ein af hinum. Myndasmiðurinn er Hilmar Snorrason og fyrir neðan myndirnar tek ég fyrir smá sögu viðkomandi báts.

2403. Hvanney SF 51, á Hornafirði 25. júní 2005

2403. Hvanney SF 51, út af Reykjanesi, 3. júní 2008
Smíðaður í Guangzhou, Kína 2001 og hefur borið nöfnin Happasæll KE 94 og Hvanney SF 51

2404. Fossá ÞH 362, á Akureyri, 3. júlí 2005
Smíðuð í Guangzhou, Kína árið 2000. Undanfarin ár hafa staðið yfir miklar breytingar fyrst á Akranesi og núna á Akureyri. Hét fyrst Fossá ÞH 362, en fyrir stuttu fékk skipið nafnið Grettir BA 39.

2405. Addi á Gjábakka VE 220, í Reykjavík í apríl 2006
Framleiddur úr plasti Kristjansund, í Noregi 1983, lengdur 1989, innfluttur 1999. Hefur borið nokkur nöfn s.s. Fjordfangst, Skarðanúpur BA, Margrét AK, Tumi BA, Addi á Gjábakka VE 220, Háborg HU 10 og fyrir nokkrum vikum fékk hann nafnið Andey HU 10
© myndir Hilmar Snorrason
2403. Hvanney SF 51, á Hornafirði 25. júní 2005
2403. Hvanney SF 51, út af Reykjanesi, 3. júní 2008
Smíðaður í Guangzhou, Kína 2001 og hefur borið nöfnin Happasæll KE 94 og Hvanney SF 51
2404. Fossá ÞH 362, á Akureyri, 3. júlí 2005
Smíðuð í Guangzhou, Kína árið 2000. Undanfarin ár hafa staðið yfir miklar breytingar fyrst á Akranesi og núna á Akureyri. Hét fyrst Fossá ÞH 362, en fyrir stuttu fékk skipið nafnið Grettir BA 39.
2405. Addi á Gjábakka VE 220, í Reykjavík í apríl 2006
Framleiddur úr plasti Kristjansund, í Noregi 1983, lengdur 1989, innfluttur 1999. Hefur borið nokkur nöfn s.s. Fjordfangst, Skarðanúpur BA, Margrét AK, Tumi BA, Addi á Gjábakka VE 220, Háborg HU 10 og fyrir nokkrum vikum fékk hann nafnið Andey HU 10
© myndir Hilmar Snorrason
Skrifað af Emil Páli
