12.04.2011 17:25

Perlan, á Spáni

Þó nokkuð margir íslendingar eiga skemmtibáta, eða skútur sem staðsettar eru í heitari löndum og eru sumar þeirra skráðar hérlendis, en aðrar ekki. Rakst ég á auglýsingu um að til sölu væri hlutur í þessari skútur í Mogganum um helgina og stalst því inn á síðuna sem gefin var upp og tók þaðan þessar tvær myndir.

Samkvæmt auglýsingunni er þessi staðsett í Alcudia á  Mallorca, Spáni.


 

                         2496. Perlan, á Spáni © myndir af síðunni perlan.ispolar.is