11.04.2011 21:00
Fyrrum Keilir á leið frá landinu
Olíuskipið Keilir, sem lengi vel var eina íslenska farskipið fyrir utan ferjurnar, sem enn var skráð hérlendis var hér á landi um helgina og fór nú undir kvöldið frá Hafnarfirði. Birti ég hér myndir af skipinu bæði sem Keilir og eins með því nafni sem það ber í dag, en fyrst eftir veruna hérlendis var það skráð í Færeyjum en í eigu íslenskra aðila og síðan selt til Danmerkur þar sem það er í dag.
Undir myndunum kemur smá frásögn af sögu skipsins.

2525. Keilir, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 13. maí 2005

2525. Keilir, á Ísafirði © mynd Hilmar Snorrason, 15. júní 2007

OW Atlantic ex Keilir, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 24. jan. 2009

OW Atlantic, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira

OW Atlantic, í Narvik © mynd MarineTraffic, Steinar Hagen, 28. apríl 2010

OW Atlantic, í St. Johns, í Newfoundalandi © mynd MarineTraffic, Barry Dewling, 21. jan. 2011
Smíðaður í Shanghai 2002 og lengdur sama ár.
Skráður í Færeyjum um tíma og síðan seldur til Danmerkur og hefur aðeins borið þessi tvö nöfn, Keilir og Ow Atlantic.
Undir myndunum kemur smá frásögn af sögu skipsins.
2525. Keilir, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 13. maí 2005
2525. Keilir, á Ísafirði © mynd Hilmar Snorrason, 15. júní 2007
OW Atlantic ex Keilir, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 24. jan. 2009
OW Atlantic, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Angel Luis Godar Moreira
OW Atlantic, í Narvik © mynd MarineTraffic, Steinar Hagen, 28. apríl 2010
OW Atlantic, í St. Johns, í Newfoundalandi © mynd MarineTraffic, Barry Dewling, 21. jan. 2011
Smíðaður í Shanghai 2002 og lengdur sama ár.
Skráður í Færeyjum um tíma og síðan seldur til Danmerkur og hefur aðeins borið þessi tvö nöfn, Keilir og Ow Atlantic.
Skrifað af Emil Páli
