11.04.2011 17:18
Heimsókn í Sigurbjörgu ÓF 1 í dag
Þorgrímur Ómar Tavsen heimsótti togarann Sigurbjörgu ÓF 1, sem verið var að landa úr í Reykjavík í dag. Tók hann þessar myndir á símann sinn, af skipinu utan sem innan. Meðal þeirra sem hann hitti var bróðir hans sem er 1. vélstjóri þar um borð svo og skipstjórann sem mun framvegis senda mér myndir af ýmsu sem fyrir augu hans hefur borið og mun bera framvegis. Þakka ég honum fyrir það, svona fyrirfram.

Friðþjófur Jónsson, skipstjóri (t.v.) og Uni Unason, 1. vélstjóri

1530. Sigurbjörg ÓF 1, í Reykjavík í dag

1530. Sigurbjörg ÓF 1

Í brúnni

Í brúnni

Flökunarvélin, smíðuð á Ólafsfirði

Löndunin í dag, séð aftur eftir skipinu

Frosinn fiskurinn hífður upp úr skipinu

Úr setustofunni

Uni, sýnir okkur tölvuherbergi skipverja, en það er borðið í matsalnum sem er næst veggnum og þar má sjá lapptopp tölvur liggja lokaðar á borðinu

Uni, inni í vinnslusal skipsins © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 11. apríl 2011

Friðþjófur Jónsson, skipstjóri (t.v.) og Uni Unason, 1. vélstjóri

1530. Sigurbjörg ÓF 1, í Reykjavík í dag

1530. Sigurbjörg ÓF 1

Í brúnni

Í brúnni

Flökunarvélin, smíðuð á Ólafsfirði

Löndunin í dag, séð aftur eftir skipinu

Frosinn fiskurinn hífður upp úr skipinu

Úr setustofunni

Uni, sýnir okkur tölvuherbergi skipverja, en það er borðið í matsalnum sem er næst veggnum og þar má sjá lapptopp tölvur liggja lokaðar á borðinu

Uni, inni í vinnslusal skipsins © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 11. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
