11.04.2011 08:48
Stakksfjörður, Keflavík og Njarðvík í morgun
Ég birti hér þrjár færslur í röð sem ég tók í morgun af skipum í vari á Stakksfirði og öðrum ýmist í Keflavíkurhöfn eða Njarðvíkurhöfn. Myndirnar af Stakksfirði sem ég tók í morgun rétt fyrir kl. 8 eru svona og svona, fjarlægðin ansi löng en að öðru leiti í lagi. Myndirnar úr Keflavík og Njarðvík voru teknar upp úr kl. 8 í morgun og þá var sólin farin að stríða mér og því erfitt að taka myndirnar sökum þess, það sést í færslunum sem koma í framhaldi af þessari.

1345. Freri RE 73

1421. Týr

2184. Vigri RE 71, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 11. apríl 2011

1345. Freri RE 73

1421. Týr

2184. Vigri RE 71, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 11. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
