11.04.2011 00:00
Kaupmannahöfn 3. og síðasti hluti
Hér kemur löng myndasyrpu úr ferð Svafars Gestssonar um Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári, en þessar myndir eru teknar úr ferð þeirra hjónakorna um Nýhöfn og í síkjasiglingu. Syrpa þessi er þriðja og síðasta úr þessum myndum og færi ég Svafari kærar þakkir fyrir.















Gamall krani sem var notaður til að reysa möstur gömlu
seglskipanna











Frá Nyhavn og síkjaskurðunum í Kaupmannahöfn © myndir Svafar Gestsson, 2011















Gamall krani sem var notaður til að reysa möstur gömlu
seglskipanna











Frá Nyhavn og síkjaskurðunum í Kaupmannahöfn © myndir Svafar Gestsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
