10.04.2011 22:44

Fjórir togarar og varðskip

Fjórir togarar Freri RE, Vigri RE og Þór HF hafa auk varðskipsins Týs legið inni á Stakksfirði megnið af deginum í dag sökum veðurs og undir kvöldið bættist Sóley Sigurjóns GK við, en hún á trúlega að koma inn til löndunar í fyrramálið. Tók Þorgrímur Ómar Tavsen þessar myndir af Sóleyju Sigurjóns en hún hefur verið mjög nálægt landi, út af Keflavíkur- og Njarðvíkurhöfn.




    2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í kvöld © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. apríl 2011