10.04.2011 15:00

Myndasyrpur frá Kaupmannahöfn 1.hl.

Hér koma myndir frá því Svafar Gestsson og frú voru í Köben í vetur. Þetta eru myndir frá Nýhöfn og úr síkjasiglingu sem þau hjónakornin fórum í.

Þar sem myndirnar eru 42 að tölu, mun ég birta þær í nokkrum hlutum og hér birtist fyrsti hlutinn.
                           Frá Kaupmannahöfn 1. hluti © myndir Svafar Gestsson, 2011