09.04.2011 19:00
Dröfn í Keflavík
Fá skip voru á sjó í dag, en þó nokkur af þeim stærri. Hér sjáum við einn þeirra sem var á sjó, en það er skólaskipið Dröfn RE 35, þegar það kom inn til Keflavíkur nú á sjöunda tímanum í kvöld.






1574. Dröfn RE 35, í Keflavík nú á sjöunda tímanum © myndir Emil Páll, 9. apríl 2011






1574. Dröfn RE 35, í Keflavík nú á sjöunda tímanum © myndir Emil Páll, 9. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
