08.04.2011 10:00
Karmen á Stakksfirði
Stórt skip að nafni Karmen kom inn á Stakksfjörðinn í gærkvöldi og var þar þangað til í morgun að það sigldi burt. Hverra erinda það var veit ég ekki, en þrátt fyrir rigningaúðann tók ég mynd af skipinu er það var framan við Helguvík um kl. 9 í morgun og eins tók ég mynd af MarineTraffic til að sýna það betur. Nú er þetta er sett inn er skipið komið út fyrir Garðskaga með stefnu í norður.

Karmen á Stakksfirði í morgun um kl. 9 © mynd Emil Páll, 8. apríl 2011

Karmen © mynd MarineTraffic, Lars Westergaard 2. okt. 2007

Karmen á Stakksfirði í morgun um kl. 9 © mynd Emil Páll, 8. apríl 2011

Karmen © mynd MarineTraffic, Lars Westergaard 2. okt. 2007
Skrifað af Emil Páli
