08.04.2011 00:00
Gunnhildur ÍS 246 / Gunnhildur GK 246 / Bergþór KE 5
Þessi eikarbátur bar aðeins þrjú nöfn, þau 30 ár sem hann var til, en fórst ásamt tveimur mönnum árið 1988. Nánar um sögu bátsins hér fyrir neðan.

503. Gunnhildur ÍS 246 © mynd Snorri Snorrason

503. Gunnhildur ÍS 246 © mynd Snorrason

503. Gunnhildur GK 246 © mynd Snorrason

503. Bergþór KE 5, í Njarðvík © mynd Emil Páll

503. Bergþór KE 5, kominn með nýtt stýrishús og hvalbak © mynd Snorrason

503. Bergþór KE 5 © mynd úr Árbók SLVÍ
Smíðaður á Ísafirði 1957. Fórst 8 sm. NV af Garðskaga 8. jan. 1988 ásamt tveimur mönnum.
Nöfn: Gunnhildur ÍS 246, Gunnhildur GK 246 og Bergþór KE 5

503. Gunnhildur ÍS 246 © mynd Snorri Snorrason

503. Gunnhildur ÍS 246 © mynd Snorrason

503. Gunnhildur GK 246 © mynd Snorrason

503. Bergþór KE 5, í Njarðvík © mynd Emil Páll

503. Bergþór KE 5, kominn með nýtt stýrishús og hvalbak © mynd Snorrason

503. Bergþór KE 5 © mynd úr Árbók SLVÍ
Smíðaður á Ísafirði 1957. Fórst 8 sm. NV af Garðskaga 8. jan. 1988 ásamt tveimur mönnum.
Nöfn: Gunnhildur ÍS 246, Gunnhildur GK 246 og Bergþór KE 5
Skrifað af Emil Páli
