07.04.2011 18:00

Jákup B KG 7 á Hornafirði í dag

Svafar Gestsson hafði myndavélina á lofti er hann fór um hafnarsvæðið á Hornafirði í dag og tók þá þessar myndir  þegar hann kíkti á frændur okkar færeyinga sem voru hressir að vanda..

Jákup B er línuskip frá Klaksvík og kom til Hornafjarðar með bilaða ljósavél.




                    Jákop B KG-7 á Hornafirði í dag © myndir Svafar Gestsson