07.04.2011 09:18
Ósk KE 5 nú Maggý VE 108
Samkvæmt vef Fiskistofu, hefur Ósk KE 5 sem Narfi ehf., í Vestmanneyjum keypti á dögunum verðið skráð sem Maggý VE 108

1855. Ósk KE 5, sem nú hefur fengið nafnið Maggý VE 108 © mynd Emil Páll

1855. Ósk KE 5, sem nú hefur fengið nafnið Maggý VE 108 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
